Umhverfisvænni byggingar með PAGO
Við rennum stoðum undir byggingar sem vernda náttúruna og skapa heilsusamlegt umhverfi.
Byggingar úr Durisol kubbum
Endurunnið vistvænt byggingarefni
Kostir Durisol og sparnaður
PAGO skólinn
Saga Durisol
Vottanir og tæknigögn
Við rennum stoðum undir umhverfisvænni byggingar. NaturePlus er gæðavottun sem byggingarsteinarnir okkar hafa. Hún staðfestir að byggingarefni frá PAGO styðji að eftirfarandi.
Verndun loftslags
Við stuðlum að kolefnislækkun með vistvænu byggingarefni.
Heilsusamleg innivist
Húsin okkar skila þér hreinu lofti og góðum lífsgæðum innandyra.
Sjálfbærni
Steinarnir eru framleiddir úr endurunnum efnum með sjálfbæra framtíð í huga.
PAGO er aðili að Grænni Byggð – Green Building Council Iceland og vinnur að uppbyggingu sjálfbærs byggingariðnaðar á Íslandi.
